Nýjustu verðlagsathuganirnar

Verslanakeðja Vara Flokkur Verð
Í gær kl. 18:15 Krónan Krónan burðarpoki Innkaupapokar 30
Í gær kl. 17:16 Bónus Nói Siríus konsúm suðusúkkulaði 300g Suðusúkkulaði 379
Í gær kl. 16:57 Bónus Utvalda saltkex, 150gr Kex og smákökur 139
Í gær kl. 16:57 Bónus Gunnars Majónes 500m Majones 435
Í gær kl. 16:57 Bónus MS Heimilisostur, rifinn, blanda af Mozzarella og Gouda, 370g Ostar 598
Í gær kl. 16:57 Bónus Doritos Nacho Cheese, 170g Snakk 189
Í gær kl. 16:32 Krónan Flúðasveppir, íslenskir sveppir, plastaskja, 250g Sveppir 359
Í gær kl. 16:11 Krónan Krónu flatkökur 5 stk. Flatkökur 159
Í gær kl. 16:11 Krónan MS Góðostur 17% stór Gouda-ostur 762
Í gær kl. 16:11 Krónan 12 Störnuegg, brún fersk egg frá lausagönguhænum, meðalstór, 53-63g stk, 696g Egg 539
Í gær kl. 16:11 Krónan Pepsi Max, plastflaska, 4x2L Pepsi Max 922
Í gær kl. 15:55 Bónus MS matreiðslurjómi 500ml Rjómi 379
Í gær kl. 15:55 Bónus Cheerios 2x576g (tveir 576g pakkar) Cheerios 998
Í gær kl. 15:55 Bónus Doritos Nacho Cheese, 170g Snakk 189
Í gær kl. 14:49 Bónus Ritz kex, 200g Kex og smákökur 195
Í gær kl. 14:49 Bónus Ora túnfiskur í vatni, 185g, 140g án vökva Túnfiskur í vatni 298
Í gær kl. 12:12 Bónus MS Heimilisostur, rifinn, blanda af Mozzarella og Gouda, 370g Ostar 598
Í gær kl. 12:12 Bónus OS rifinn pizzaostur 200g Ostar 487
Í gær kl. 12:12 Bónus MS Grísk jógúrt 350 g Grísk jógúrt 349
Í gær kl. 12:12 Bónus Íslandsnaut, ungnautahakk, fituinnihald 8-12% Nautahakk, 8-12% 998

Sýna verðlagsathuganir án tengdra vara

Hjálpumst að við að fylgjast með verðlaginu!

Neytandinn er ókeypis app sem hjálpar einstaklingum að halda utan um sín innkaup, samhliða því að galopna upplýsingar um verðlag og vöruframboð á Íslandi. Sæktu appið, byrjaðu að skrá strimlana þína og þú færð yfirlit yfir þína eigin neyslu.

App Store Google Play Store

Hvernig þá?

  • Þú notar appið til að skanna strimlana þína
  • Við vinnum úr strimlunum upplýsingar um verðlag, vörur og verslanir
  • Saman getum við fylgst með vöruverði og hjálpast að við að koma upplýsingum upp á yfirborðið.

Styrkja Neytandann

Strimillinn er þróaður og rekinn af sjálfboðaliðum. Rekstur kerfisins kostar sitt í bæði tíma og peningum og hver króna skiptir máli. Hér er hægt að velja um mánaðarlega fjárhæð til að styrkja Neytandann.