Nýjustu verðlagsathuganirnar

Verslanakeðja Vara Flokkur Verð
Í gær kl. 17:53 Bónus MS léttmjólk 1L Mjólk 156
Í gær kl. 17:53 Bónus Homeblest súkkulaðikex, 300g Súkkulaðikex 157
Í gær kl. 17:53 Bónus Ali Kjúklingabringur, ferskar, marineraðar Kjúklingabringur, ferskar 2.179
Í gær kl. 17:53 Bónus Euroshopper tortillur 20cm, 8stk, 320g Hveititortillur 169
Í gær kl. 17:53 Bónus Doritos Nacho Cheese, 170g Snakk 177
Í gær kl. 17:06 Bónus Íslandsnaut, ungnautahakk, fituinnihald 8-12% Nautahakk, 8-12% 998
Í gær kl. 17:06 Bónus MS G-mjólk 3,9% 250ml G-mjólk 106
Í gær kl. 17:06 Bónus Nesquik kakómalt, poki, 400g Kakómalt 219
Í gær kl. 16:59 Bónus SS vínarpylsur, 5 stykki, 280g Pylsur 413
Í gær kl. 16:59 Bónus Bónus pylsubrauð 5 stykki Pylsubrauð 198
Í gær kl. 16:59 Bónus Cheerios 518g (stór pakki) Cheerios 595
Í gær kl. 12:32 Bónus Euroshopper tortillaflögur (tortillachips naturel) 450g Tortillaflögur 259
Í gær kl. 10:51 Bónus Lu Tuc kex, original, 3x100g Kex og smákökur 349
Í gær kl. 10:51 Bónus Euroshopper túnfiskur í vatni (tuna chunks in brine) 185g, 140g án vökva Túnfiskur í vatni 189
Í fyrradag kl. 18:34 Bónus Gæða Lágkolvetnabrauð 420g Brauð 529
Í fyrradag kl. 18:34 Bónus Arna nýmjólk 1L Mjólk 235
Í fyrradag kl. 18:34 Bónus Ísey skyr, jarðarberja, 500g Skyr 389
Í fyrradag kl. 18:34 Bónus Coca Cola, Coke Zero, dós, 330ml Coca Cola 85
Í fyrradag kl. 17:42 Bónus MS AB mjólk 1L AB-mjólk 327
Í fyrradag kl. 17:42 Bónus Arna nýmjólk 1L Mjólk 235

Sýna verðlagsathuganir án tengdra vara

Hjálpumst að við að fylgjast með verðlaginu!

Neytandinn er ókeypis app sem hjálpar einstaklingum að halda utan um sín innkaup, samhliða því að galopna upplýsingar um verðlag og vöruframboð á Íslandi. Sæktu appið, byrjaðu að skrá strimlana þína og þú færð yfirlit yfir þína eigin neyslu.

App Store Google Play Store

Hvernig þá?

  • Þú notar appið til að skanna strimlana þína
  • Við vinnum úr strimlunum upplýsingar um verðlag, vörur og verslanir
  • Saman getum við fylgst með vöruverði og hjálpast að við að koma upplýsingum upp á yfirborðið.

Styrkja Neytandann

Strimillinn er þróaður og rekinn af sjálfboðaliðum. Rekstur kerfisins kostar sitt í bæði tíma og peningum og hver króna skiptir máli. Hér er hægt að velja um mánaðarlega fjárhæð til að styrkja Neytandann.