Neytandinn er ókeypis app sem hjálpar einstaklingum að halda utan um sín innkaup, samhliða því að galopna upplýsingar um verðlag og vöruframboð á Íslandi. Sæktu appið, byrjaðu að skrá strimlana þína og þú færð yfirlit yfir þína eigin neyslu.
Strimillinn er þróaður og rekinn af sjálfboðaliðum. Rekstur kerfisins kostar sitt í bæði tíma og peningum og hver króna skiptir máli. Hér er hægt að velja um mánaðarlega fjárhæð til að styrkja Neytandann.